Об интеллектуальной собственности Обучение в области ИС Обеспечение уважения интеллектуальной собственности Информационно-просветительская работа в области ИС ИС для ИС и ИС в области Информация о патентах и технологиях Информация о товарных знаках Информация о промышленных образцах Информация о географических указаниях Информация о новых сортах растений (UPOV) Законы, договоры и судебные решения в области ИС Ресурсы в области ИС Отчеты в области ИС Патентная охрана Охрана товарных знаков Охрана промышленных образцов Охрана географических указаний Охрана новых сортов растений (UPOV) Разрешение споров в области ИС Деловые решения для ведомств ИС Оплата услуг в области ИС Органы по ведению переговоров и директивные органы Сотрудничество в целях развития Поддержка инновационной деятельности Государственно-частные партнерства Инструменты и сервисы на базе ИИ Организация Работа с ВОИС Подотчетность Патенты Товарные знаки Промышленные образцы Географические указания Авторское право Коммерческая тайна Академия ВОИС Практикумы и семинары Защита прав ИС WIPO ALERT Информационно-просветительская работа Международный день ИС Журнал ВОИС Тематические исследования и истории успеха Новости ИС Премии ВОИС Бизнеса Университетов Коренных народов Судебных органов Генетические ресурсы, традиционные знания и традиционные выражения культуры Экономика Гендерное равенство Глобальное здравоохранение Изменение климата Политика в области конкуренции Цели в области устойчивого развития Передовых технологий Мобильных приложений Спорта Туризма PATENTSCOPE Патентная аналитика Международная патентная классификация ARDI – исследования в интересах инноваций ASPI – специализированная патентная информация Глобальная база данных по брендам Madrid Monitor База данных Article 6ter Express Ниццкая классификация Венская классификация Глобальная база данных по образцам Бюллетень международных образцов База данных Hague Express Локарнская классификация База данных Lisbon Express Глобальная база данных по ГУ База данных о сортах растений PLUTO База данных GENIE Договоры, административные функции которых выполняет ВОИС WIPO Lex – законы, договоры и судебные решения в области ИС Стандарты ВОИС Статистика в области ИС WIPO Pearl (терминология) Публикации ВОИС Страновые справки по ИС Центр знаний ВОИС Серия публикаций ВОИС «Тенденции в области технологий» Глобальный инновационный индекс Доклад о положении в области интеллектуальной собственности в мире PCT – международная патентная система Портал ePCT Будапештская система – международная система депонирования микроорганизмов Мадридская система – международная система товарных знаков Портал eMadrid Cтатья 6ter (гербы, флаги, эмблемы) Гаагская система – система международной регистрации образцов Портал eHague Лиссабонская система – международная система географических указаний Портал eLisbon UPOV PRISMA UPOV e-PVP Administration UPOV e-PVP DUS Exchange Посредничество Арбитраж Вынесение экспертных заключений Споры по доменным именам Система централизованного доступа к результатам поиска и экспертизы (CASE) Служба цифрового доступа (DAS) WIPO Pay Текущий счет в ВОИС Ассамблеи ВОИС Постоянные комитеты График заседаний WIPO Webcast Официальные документы ВОИС Повестка дня в области развития Техническая помощь Учебные заведения в области ИС Поддержка в связи с COVID-19 Национальные стратегии в области ИС Помощь в вопросах политики и законодательной деятельности Центр сотрудничества Центры поддержки технологий и инноваций (ЦПТИ) Передача технологий Программа содействия изобретателям (IAP) WIPO GREEN PAT-INFORMED ВОИС Консорциум доступных книг Консорциум «ВОИС для авторов» WIPO Translate для перевода Система для распознавания речи Помощник по классификации Государства-члены Наблюдатели Генеральный директор Деятельность в разбивке по подразделениям Внешние бюро Вакансии Закупки Результаты и бюджет Финансовая отчетность Надзор
Arabic English Spanish French Russian Chinese
Законы Договоры Решения Просмотреть по юрисдикции

Исландия

IS112

Назад

Reglugerð nr. 818/2016 um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.

Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.

Nr. 818 20. september 2016

RE G L U G E RÐ

um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.

I. KAFLI

Gildissvið.

1. gr.

Gildissvið.

Reglugerð þessi gildir um gjöld fyrir þjónustu Einkaleyfastofunnar í tengslum við réttindi sem veitt eru á grundvelli laga nr. 17/1991 um einkaleyfi (ell.), nr. 45/1997 um vörumerki (vml.), nr.
155/2002 um félagamerki (fml.) og nr. 46/2001 um hönnun (hl.).
Gjöld greiðast Einkaleyfastofunni nema annað sé tekið fram. Gjöld samkvæmt reglugerð þessari verða ekki endurgreidd.
II. KAFLI

Einkaleyfi.

2. gr.

Einkaleyfisumsóknir.

Fyrir umsóknir um einkaleyfi skal greiða þegar við á: kr.
1. Gjald fyrir umsókn um einkaleyfi, yfirfærða alþjóðlega einkaleyfisumsókn eða beiðni um endurmat skv. 38. gr. ell.:
a. umsóknargjald 64.400 b. viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu 4.100
2. Gjald skv. 36. og 37. gr. ell. 55.200
3. Viðbótargjald vegna viðbótarfrests til að leggja inn tilskilda þýðingu vegna
yfirfærðrar umsóknar 17.300
4. Umsýslugjald fyrir milligöngu við nýnæmisrannsókn hjá alþjóðlega viðurkenndri
stofnun 7.500
Fyrir hlutun eða úrfellingu skal greiða umsóknargjald skv. 1. tl. 1. mgr. auk árgjalda skv. 3. gr. í samræmi við 2. mgr. 41. gr. ell.
3. gr.

Árgjöld.

Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfi eru sem hér segir:

Gjaldár

kr.

Gjaldár

kr.

Gjaldár

kr.

1.

11.000

8.

18.400

15.

38.600

2.

11.000

9.

20.700

16.

42.600

3.

11.000

10.

23.000

17.

47.800

4.

12.700

11.

25.300

18.

52.400

5.

13.800

12.

27.600

19.

57.500

6.

15.000

13.

30.500

20.

63.300

7.

16.700

14.

34.500

Árgjald fyrir 11.–15. ár einkaleyfis sem veitt var í samræmi við eldri lög kr. 132.500
Gjalddagi vegna 3. gildistímabils einkaleyfis skv. 2. mgr., er sá almanaksdagur í upphafi tíma- bilsins sem svarar til útgáfudags einkaleyfisins.
Árgjald, sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga skal hækka um 20%.
Nr. 818 20. september 2016
4. gr.

Útgáfa einkaleyfis.

Fyrir útgáfu einkaleyfis skal greiða þegar við á:

kr.

1.

Útgáfugjald fyrir fyrstu 40 blaðsíður einkaleyfisskjals (lýsing, einkaleyfiskröfur,

teikningar og ágrip)

27.600

2.

Viðbótargjald fyrir hverja síðu umfram 40

1.200

3.

Viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu sem bætt er við eftir

innlagningu umsóknar

4.100

4.

Gjald fyrir endurútgáfu einkaleyfis

27.600

5. gr.

Evrópsk einkaleyfi.

Fyrir evrópsk einkaleyfi, svo sem staðfestingu einkaleyfis, endurútgáfu eða kr. fyrir útgáfu leiðréttrar þýðingar greiðast 31.100
6. gr.

Viðbótarvottorð.

Vegna umsóknar um viðbótarvernd og útgáfu viðbótarvottorðs skal greiða eftir því
sem við á: kr.
1. Umsóknargjald 64.400
2. Árgjald fyrir hvert byrjað gjaldár viðbótarvottorðs 63.300
Árgjald skv. 2. tl. 1. mgr., sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga, hækkar um 20%.
7. gr.

Takmörkun á verndarsviði.

Gjald fyrir beiðni um takmörkun á verndarsviði einkaleyfis kr. 27.600
III. KAFLI

Vörumerki og félagamerki.

8. gr.

Umsókn eða endurnýjun merkis.

Fyrir umsókn um skráningu merkis eða endurnýjun þess skal greiða eftirtalin gjöld
þegar við á: kr.
1. Umsóknar- eða endurnýjunargjald, einn vöru- eða þjónustuflokkur innifalinn 32.200
2. Viðbótargjald fyrir hvern vöru- og/eða þjónustuflokk umfram einn 6.900
3. Gjald fyrir hverja mynd umfram eina í umsókn þegar merkið er í þrívídd 3.500
Gjöld fyrir tilnefningu á Íslandi í umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis eða vegna endurnýjunar þeirra eru greidd til Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO).
9. gr.

Breyting á merki eða beiðni um hlutun.

kr.
Beiðni um breytingu á skráðu merki 6.900
Beiðni um hlutun umsóknar eða skráningar 20.700
10. gr.

Andmæli og afnám skráningar.

Tilkynning um andmæli eða krafa um að skráning merkis verði felld úr gildi kr. 41.400
11. gr.

Ruglingshættuleit.

Leit í vörumerkjaskrá að sambærilegu merki kr. 5.800
Nr. 818 20. september 2016
Útheimti beiðni um leit skv. 1. mgr. verulega úrvinnslu gagna eða leit í skjalasafni reiknast að auki tímagjald samkvæmt 18. gr. eftir því sem við á.
IV. KAFLI

Hönnun.

12. gr.

Umsókn um skráningu eða endurnýjun hönnunar.

Fyrir umsókn um skráningu hönnunar skal greiða eftir því sem við á:

kr.

1.

Umsóknargjald fyrir hvert fimm ára tímabil

17.300

2.

Umsóknargjald fyrir hverja hönnun umfram eina í samskráningu fyrir hvert fimm ára

tímabil

7.500

3.

Gjald fyrir hverja mynd umfram eina

4.100

4.

Rannsóknargjald

11.000

Ef óskað er eftir því við innlagningu umsóknar að skráning hönnunar gildi í fleiri en eitt tímabil
í senn skal greiða umsóknargjald fyrir hvert tímabil sem skráningunni er ætlað að ná yfir.
Fyrir endurnýjun á skráningu hönnunar skal greiða eftir því sem við á: kr.
1. Endurnýjunargjald fyrir hvert fimm ára tímabil 21.900
2. Endurnýjunargjald fyrir hverja hönnun umfram eina í samskráningu fyrir hvert fimm
ára tímabil 7.500
13. gr.

Brottfall skráningar.

Gjald vegna kröfu um að skráning verði felld úr gildi kr. 12.700
V. KAFLI

Ýmis ákvæði.

14. gr.

Umsýsla alþjóðlegra umsókna.

Umsýslugjald fyrir móttöku og meðhöndlun alþjóðlegrar einkaleyfis-, vörumerkja- kr. eða hönnunarumsóknar 17.300
15. gr.

Endurupptaka og endurveiting réttinda.

kr.
Gjald fyrir beiðni um endurupptöku 11.000
Gjald fyrir meðhöndlun beiðni um endurveitingu réttinda til einkaleyfis eða hönnunar 41.400
16. gr.

Innfærsla í málaskrá.

Gjald fyrir beiðni um innfærslu upplýsinga um aðilaskipti, nytjaleyfi kr. eða veðsetningu 6.900
Gjald fyrir beiðni um aðrar innfærslur í málaskrá, s.s. breyting á nafni eða
heimilisfangi umsækjanda eða breytingar varðandi umboðsmann 3.500
17. gr.

Afrit af gögnum í málaskrá.

Fyrir afrit af aðgengilegum gögnum úr málaskrá skal greiða eftir því sem við á:

kr.

1.

Rafrænt afrit af umsókn eða af veittu einkaleyfi, skráðu merki eða hönnun eða öðrum

skjölum úr skjalavistunarkerfi

1.200

2.

Staðfest afrit af skjölum skv. 1. tl. eða útgáfa forgangsréttarskjals

4.600

3.

Útprentun eða ljósritun gagna, hver síða í stærðinni A4

200

Ef beiðni um afrit skv. 1. mgr. útheimtir verulega úrvinnslu gagna eða leit í skjalasafni reiknast
að auki tímagjald samkvæmt 18. gr. eftir því sem við á.
Nr. 818 20. september 2016
18. gr.

Þjónustuverkefni.

Fyrir þjónustu, sem verður ekki heimfærð undir einingarverð reglugerðarinnar, kr. svo sem umfangsmikla leit, athuganir, úrvinnslu eða tölvuútskriftir, greiðist tímagjald 6.900
19. gr.

ELS-tíðindi.

kr.
Áskriftargjald á ári 4.100
Útprentun, hvert eintak 500
20. gr.

Áfrýjun.

Gjald vegna áfrýjunar á grundvelli laga um einkaleyfi, vörumerki, hönnun kr. eða félagamerki 85.000
Áfrýjunargjald greiðist viðkomandi ráðuneyti við afhendingu bréfs um áfrýjun.
Sé mál afturkallað áður en áfrýjunarnefnd er fullskipuð, málinu vísað frá áfrýjunarnefnd eða það vinnst skal ráðuneytið endurgreiða 65.000 kr.
VI. KAFLI

Lokaákvæði.

21. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 63. gr. laga nr.
45/1997 um vörumerki, 36. gr. og 53. gr. laga nr. 46/2001 um hönnun og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki og öðlast gildi 1. janúar 2017.
Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 804/2014.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 20. september 2016.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Kristján Skarphéðinsson.

Sigrún Brynja Einarsdóttir.


B-deild – Útgáfud.: 28. september 2016